4.01.2004

geta 8 sekundur breytt lifi thinu?

mer hefur aldrei thott mikid varid i kleinuhringi. eg hef verid meira gefin fyrir dodlukokuna sem madur getur keypt a spottpris hja snillingunum a graenum kosti eda bara nybakad thriggjakorna braud. en i dag vard eg fyrir opinberun.

krispy kreme.

krispy kreme kleinuhringur settur inn i orbarann og njukadur i 8 sekundur. ekki 7 sekundur. ekki 9 sekundur.
8 sekundur og thu ert breytt manneskja. ekkert skiptir mali. bara thu og thessi guddomlega skopun krabbameinsvaldandi gerfiefna sem hreinlega bradnar i munninum a ther og skyndilega tha er thad ekki vandamal ad thu ert i osamstaedum sokkum og med kaffiblett a haegra brjostinu.

No comments: