ég gerði erfiðan hlut áðan og núna er ég smá leið.
en stundum þarf að gera erfiða hluti til að vera glaður og ég held að þetta sé þannig hlutur. þannig að þó ég sé leið þá er það í lagi.
en ég er að mestu leiti mjög glöð líka, því ég er að fara til íslands. bara smá pakkedí pakk og ég er tilbúin.
6.12.2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment