6.12.2004

á síðustu 24 klukkutímum hefur mér tekist að brjóta eftirfarandi:

gleraugun mín, nánar tiltekið vinstri linsan, í amk. 5678 bita.
krystalsglas, 3 bitar.
hárklemmu-spennu drasl, 4 bitar.
leirskúlptúr listaverk sem mér var gefið í afmælis-innflutningsgjöf, 2 bitar.
óteljandi hjörtu, óteljandi bitar.

ekki amalegt dagsverk.

No comments: