7.21.2004

ég held sveimérþá að ég sé að breytast í einhverja völu matt þessa dagana.  öll eitthvað svo brjálæðislega meyr, tárast við viðbjóðslegar sögur um sæta kettlinga og finnst lagið úr say anything geðveikt (þú mannst, þaddna þegar j. cusack er með ghettoblasterinn fyrir utan húsið hjá gellunni). 

er eitthvað að mér eða er þetta eðlilegt nú þegar aldurinn færist yfir mann?  situr maður aðgerðalaus undir svona eða ber mér að gera eitthvað í málunum?

No comments: