2.07.2005

gömme: lífrænt ræktaða kaffið mitt er bara fair trade organic guatemalan asobagri kaffi sem ég fæ í hverfisbúllunni hjá krökkunum í gimme! agalega fínar baunir sem ég mala mélinu smærra og helli uppá upp á gamla mátann.
og fyrir kaffi-affissiónadóana, þá er hér detaljeruð lýsing:
aroma: tangy, not shy.
taste: pure, then boisterous.
body: grainy, tingly
aftertaste: crips, then lingering chocolate.

agalega fínt. mæli meððí. ef þú átt erindi til íþöku þá er bara hérmeð a cup of coffee on me, gömme menn.

2 comments:

Magnús said...

Ekki gerði ég mér grein fyrir því að áhrifasvæði horklútagengjanna næði svona langt yfir á austursíðuna. Greinilega algjörlega bækóstal.

Not available said...

Heyrðö nú meg, ég hef aldregi fengeð heila færslö mér tel heiðörs! Maður verður kjaftstopp hreinlega... ööö... þá ert þú velkomin í kaffi til mín næst þegar þú átt leið um Flórdælahrepp. Hér á Tampi rekja Kúbverskir innflytjendur kaffibrennsluna Navíera...