3.24.2005

morðóði rakarinn

vissuði að það er lenska hér í landi að nefna hárgreiðslustofur bjánalegum nöfnum?
dæmi:
the hairy canary.
the mane event.
hair a-phayre.
hair-loom.
scizzorhands.
the cutting edge.
a cut above.
heads up.

the list goes on. í dag sá ég hinsvegar það sem toppar listann... the best little hair house in hector. ef ég væri ekki handviss um að ég myndi labba þaðan út með sítt að aftan þá myndi ég sko láta klippa mig þar!

1 comment:

Anonymous said...

Curl up and dye hlýtur að vera flottasta nafn á hárgreiðslustofu í sögunni!

"Curl up and dye, how may I help you?"