4.06.2005

hitinn...rykið...

vildi bara koma því á framfæri að hér klukkan hálf fimm á miðvikudegi er 22 stiga hiti. það þarf vart að nefna það að undirrituð er í sandölum og ermalausum. ljómandi alveg hreint. edilonsfínt væri líka hægt að nota til að lýsa þessu. já já. súkkulaðihúðaðir gúmmíbirnir og ís.

4 comments:

Anonymous said...

Þú ert líka hallærisleg. Viðjóðsleg væri líka hægt að nota.
Edda

Rannveig said...

hefur einhver séð quick-tan brúsann minn?

Anonymous said...

THAT'S IT! Ekki fleiri páskaegg handa þér á þessu ári!
*hnuff*
MD

Anonymous said...

Gummi bears. Láttu mig kannast við kvikindin.