7.22.2003

eg auglysi hermed eftir karlmanni eda kvenmanni til ad faera mer morgunmat i rumid a morgun.

:o)
spennan er i hamarki...
skyldi eg fa heimsreisu i afmaelisgjof a morgun??
thad er aldrei ad vita...

fylgist med spennt!

7.21.2003

vuhuuu!
eg for lika i tivoli um helgina liggaliggalai!

og for i alla russibanana og hringekjurnar og vikingaskipin og allt!
og var ekkert hraedd!

svona er eg nu mikill ofurhugi.

og svo a eg afmaeli a midvikudaginn - 29 ara - paeldu adeins i thvi, lesandi godur.
29 ar og hvad hef eg afrekad?
sjitt - a eg ad fa tilvistarkrisu nuna?... neibb, eg held eg sleppi thvi bara alveg - ignorance is bliss!




7.18.2003

thad er klikkad vedur herna!
thrumur og eldingar og brjalud rigning!

gaman gaman :D

7.17.2003

og fyrst eg er byrjud, hver er Dr. Schnitzel?
thad var ad renna upp fyrir mer ad budgettid sem eg er ad fikta med i vinnunni er i kringum 33 milljonir isk.
*glubb*

7.11.2003

nu eda "Kona arsins" hja Nyju Lifi??
af hverju skyldi Pylsugerdarmadurinn ekki hafa fengid Falkaorduna??
lol
eg er med fjorfisk i efri vorinni og nuna er eins og eg se ad senda ollum i vinnunni fingurkossa
alltaf gaman ad thessu!
thad er ekkert eins skemmtilegt og ad ganga i vinnunna og heyra blistur og catcalls fra idnadarmonnum.
jibb-i

7.10.2003

godar frettir fyrir hina fjolmorgu lesendur mina i dag:
engar holur!

ju - eg var nefninlega hja tannsa and the verdict is in:
engar holur og eg er bara snillingur.

Hurra fyrir thvi.

Annars aetladi eg eitthvad ad rifa mig herna um eitthvad hrikalega gafulegt og
snidugt en eg held eg sleppi thvi bara alveg - nennnesssuekki.

7.03.2003

mig dreymdi Rognu fraenku i nott og thad var ekki fyrr en eg vaknadi ad eg attadi mig a thvi ad hun er dain. En thad var ekkert sma gott ad hitta hana og knusa!

7.02.2003

thad hringladi nu heldur betur i eggjastokkunum i gaer...og thad var sko ekki thaegilegt!

eg var a softball aefingu - eg er ordin ekkert sma klar med kylfuna, hitti boltann alltaf OG meira ad segja hef nad a sla hann utfyrir 1. hofn - YES!

en ja, thetta med eggjastokkana...eg var a home base og var ad spila "catcher" - sa sem er fyrir aftan kylfarann ("batter"). Catcher er sa sem gripur boltann ef kylfarinn jittir ekki eda ef einhver er ad hlaupa "heim"...allavega thetta meikar ekkert sens fyrir ykkur sem kunnid ekki softball - en thetta er svipad og brenno - nema hvad ad pitcherinn (sa sem hendir boltanum til kylfarans) hja okkur er mjog sterkur og i gaer missti kylfarinn af kastinu og eg fekk botlann beint i magann, nanar tiltekid i vinstri eggjastokkinn.

ay chiuaua! vont!

og nuna er eg med boltalaga marblett a maganum, ofsa fint. En thad er i lagi, thvi thad er i stil vid boltalaga marblettinn a haegri skoflungnum og boltalaga marblettinn a vinstri upphandlegg. Svona er ad vera nagli i ithrottum. Ekkert nema blod, sviti og tar. Nuna skil eg thessa aumingja sem eru atvinnuboltanum og eru alltaf meiddir, alltaf a bekknum, alltaf alveg ad komast i form, nuna se eg hvad thad er haettulegt ad stunda ithrottir. En thetta er bara svo gaman!

7.01.2003

mig dreymdi ad eg var umkringd ungbornum, eg var flakkandi a milli theirra og haldandi a theim og fannst thau oll svo otrulega falleg. Thad var mikil ro yfir theim og thau virtust vera mjog satt. Meira ad segja Robert var tharna, og hann er nu varla ungbarn lengur, en thad var mjog gaman ad "hitta" hann!


Annars er thad ad fretta af drengnum ad hann er nuna kominn med tvo jaxla! Hann er snillingur! Snillingur, segi eg og skrifa.

Og svona bara for the record, af thvi eg veit ad eg a svo mikla smart-ass fyrir vini ad ttha thydir thetta ekki ad thad se farid ad hringla i eggjastokkunum hja mer, fjarri thvi...fjarri thvi...