já. það er fullt hægt að gera sér til skemmtunar þegar maður á að vera að læra. missti mig aðeins í commentasysteminu. þið bara afsakið ef þetta er öm. það verður líklega bið á því að ég missi mig aftur í bráð...skólabækurnar kalla.
11.08.2004
11.07.2004
ég er að baka quiche, hvað heitir það á íslensku? eitt eggið hjá mér var mis. ég sprengdi rauðuna áður en ég var búin að skilja r. og hv. að. og þar sem ég skil r. og hv. að í lófanum þá er ég yfirleitt að þessu bauki yfir skál í vaskinum og því lét ég bara eggið gossa ofan í niðurfallið.
gat eiginlega ekkert gert í að bjarga egginu og búa til ommelettu seinna, smá sammari yfir þessu spreði á matvælum.
en það er nú ekki það sem ég ætlaði að skrifa um. heldur það að egg í niðurfallssigti í eldhúsvaski lítur út eins og marglytta sem hefur skolað á strönd.
ég var 9 ára þegar ég sá marglyttu í fyrsta skipti. þá var ég í danmörku með múttí og fattí og kalla bró. ég var líka 9 ára þegar ég brenndi mig á marglyttu í fyrsta skipti og eftir það gekk ég í stóran sveig framhjá þeim á ströndinni.
en ég potaði aldrei í þær með priki eins og einn strákur (kristján? eiríkur? ah, maniggi) gerði og ég tók þær heldur aldrei upp með priki til að sveifla og henda þeim annaðhvort lengra upp ströndina eða aftur út í sjó. það fannst mér ekki sniðug iðja. enda held ég að ég hafi verið frekar siðprútt barn. með skálaklippingu í danmörku. skálaklippingu og í bleikum jakka með hvítum röndum á ermunum. smart.
ég var líka 9 ára þegar ég sá þrumur og eldingar í fyrsta skipti. og smakkaði jolly cola. og pantaði ís á dönsku, ein. smart heimsborgari. jeg vil gerne have jordbaer og sjokoladeis med floooodeskum og syltetoj.
ok. enough walking down memory lane. þarf að fara á hópfund með kíssið.
love,
abbs.
gat eiginlega ekkert gert í að bjarga egginu og búa til ommelettu seinna, smá sammari yfir þessu spreði á matvælum.
en það er nú ekki það sem ég ætlaði að skrifa um. heldur það að egg í niðurfallssigti í eldhúsvaski lítur út eins og marglytta sem hefur skolað á strönd.
ég var 9 ára þegar ég sá marglyttu í fyrsta skipti. þá var ég í danmörku með múttí og fattí og kalla bró. ég var líka 9 ára þegar ég brenndi mig á marglyttu í fyrsta skipti og eftir það gekk ég í stóran sveig framhjá þeim á ströndinni.
en ég potaði aldrei í þær með priki eins og einn strákur (kristján? eiríkur? ah, maniggi) gerði og ég tók þær heldur aldrei upp með priki til að sveifla og henda þeim annaðhvort lengra upp ströndina eða aftur út í sjó. það fannst mér ekki sniðug iðja. enda held ég að ég hafi verið frekar siðprútt barn. með skálaklippingu í danmörku. skálaklippingu og í bleikum jakka með hvítum röndum á ermunum. smart.
ég var líka 9 ára þegar ég sá þrumur og eldingar í fyrsta skipti. og smakkaði jolly cola. og pantaði ís á dönsku, ein. smart heimsborgari. jeg vil gerne have jordbaer og sjokoladeis med floooodeskum og syltetoj.
ok. enough walking down memory lane. þarf að fara á hópfund með kíssið.
love,
abbs.
11.06.2004
mig dreymdi að ég var að synda í sjónum og öldurnar voru risastórar og það var æðislegt. þetta augnablik sem er rétt áður en aldan skellur á þér og þú veist að þú átt eftir að hendast niður áður en aldan hendir þér upp aftur. og aftur. og aftur. og mig dreymdi að ég lá á strönd í sólbaði og ég var umkringd sandi, sól, sjó og lykt. er eðlilegt að finna lykt í svefni? þetta var lykt af hafinu. ég sakna hafsins. kannski rætist þessi draumur bráðum?
11.05.2004
kenny rogers kom til mín í draumi og sagði:
you gotta know when to hold ´em,
know when to fold ´em,
know when to walk away,
know when to run.
og það er sko ekki amalegt. hvað ætli það þýði að dreyma kenny rogers? kannski vinn ég péninga í lottó! nú þarf ég bara að kaupa miða and i´m all set. eða ekki.
you gotta know when to hold ´em,
know when to fold ´em,
know when to walk away,
know when to run.
og það er sko ekki amalegt. hvað ætli það þýði að dreyma kenny rogers? kannski vinn ég péninga í lottó! nú þarf ég bara að kaupa miða and i´m all set. eða ekki.
11.03.2004
ithaca, 10 square miles surrounded by reality
þessi bumper-sticker frasi öðlaðist fyrst merkingu í dag þegar ég leit á fréttirnar.
klæddist svörtu til ad syrgja mannréttindin sem verður sturtað niður næstu árin með þennan fávita við stjórnvölinn.
er ekki í lagi með fólk? vilja þessi fífl virkilega að fóstureyðingar verði bannaðar? að samkynhneigt fólk megi ekki staðfesta sambúð sína eða bara lifa sínu lífi með sömu réttindi og aðrir? að unglingum verði ekki kennd kynfræðsla? að dauðarefsing sé eitthvað sem eigi ekki að leggja niður?
i didn´t get the memo about us going back to the dark ages, somebody help me out here?
11.02.2004
mikið djöfull er maður bilaður. þegar ed sagði mér frá því að enn eitt eldgosið væri hafið á íslandi þá var það fyrsta sem mér datt í hug "geta þeir ekki komið með einhverja nýja staði fyrir þessi eldgos?! helvítis grímsvötn alltaf hreint! vera ferskir og breyta til!"
talk about being jaded.
annars bara fínt hérna. þryðjudagur og svona. hnegg.
talk about being jaded.
annars bara fínt hérna. þryðjudagur og svona. hnegg.
Subscribe to:
Posts (Atom)