i tilefni af thvi ad thad eru nuna 11 dagar i ad eg fai ad lita kyn og sjarmatrollid sir tom jones augum hefi eg akvedid ad deila eftirfarandi "sannleikskorni" med ykkur sem eg fann a rolti minu um veraldarvefinn: "Tom always uses a swizzle stick to get rid of the bubbles in his champagne. "
jiiii. alveg eins og eg! eg tholi nefninlega ekki bubblur...
2.14.2006
2.13.2006
my wife loves coupons, so in order to get brownie points for this year´s valentine´s day, i got her flowers with a 20% discount!*
hér ríkir gleðin ein.
ég var að klára að slafra í mig lasagna sem er einn af uppáhalds réttunum mínum. það vill líka svo heppilega til að ég er dálítið góð í lasagna-gerð. meira að segja ed, sem er nú ekki þekkt fyrir villta og tryllta ævintýramennsku í matarsmjögðun, finnst það gott. það er nú ekki svo lítið gærurnar mínar.
en hvað annað... já hey, ég hefi nú síðan um áramótin stundað spinning og pallatíma. og nei, ekkert eitthvað helvítis áramótaheit neitt. bara ákvað að síðustu önnina í skólanum að þá væri sniðugt að vera eitthvað í gymminu svo streitan hlypi nú ekki með mig í gönur. aldrei hefði ég nú trúað því að ég ætti eftir að hafa gaman að því að sitja á æfingahjóli með engu sæti, með einhvern ofvirkann kennarra gjammandi á mig að hjóla annaðhvort hraðar eða vera með þyngri stillingu. kannski finnst mér þetta gaman af því kennarinn er einmitt ekki þannig. og svo spilar hann eitís tónlist, þannig að hver tími er bara létt og ljúf ganga niður minningatröð. svona þannig séð.
doðinn í rassinum er líka eiginlega alveg farinn, sem gæti þýtt 1) það er ennþá doði og ég hef misst alla getu til að finna til í rassgatinu, eða 2) doðinn er farinn og ég er bara hress og kátur strumpur. either way, it´s a win-win situation.
af pallatímunum er það að frétta að kennarinn er 65 ára þýsk kona sem frussar til skiptis ''lefffft!", "rgggææææt!" eða "ze ozther von! ze ozther fút!" ég held að um leið og ég hætti að fara upp þegar hinir fara niður og hægri þegar hinir fara vinstri, að þá muni hún hætta þessu gjammi. annars finnst mér ég ekki vera að gera neitt hrikalega rangt. bara aðeins öfugt.
en svo er það nottlega jóga. ég þurfti að hvíla mig í janúar því ég missti mig aðeins hressilega í trönunni og meiddi ristarnar. það er ekki hægt að vera ergónómisti og vera með ónýtar ristar. tjah, það er bara ekki hægt að vera með ónýtar ristar, púnktur. en nú er ég mætt aftur til jóga-leiks, better than ever.
what else is new? já, þetta með meistaranámið. jú það mjatlast, thanks for asking! bara ljómandi fínt, og svo er líka geggjað stuð í eye tracking stúdíunni minni - sem minnir mig á... hvaða leitarvélar eru lesendur þessarar síðu að nota oftast? og af hverju? ef þetta er leitarvél sem raðar niðurstöðunum eftir relevance, hvar smellið þið oftast? látið mig vita!!!! ég skal lofa að segja ykkur allllt um þessa spennandi stúdíu sem gúggl er að missa sig yfir. ú la la.
*in case you wondered, að þá er titill þessarar færslu beinn kvóti frá spinning-kennaranum.
ég var að klára að slafra í mig lasagna sem er einn af uppáhalds réttunum mínum. það vill líka svo heppilega til að ég er dálítið góð í lasagna-gerð. meira að segja ed, sem er nú ekki þekkt fyrir villta og tryllta ævintýramennsku í matarsmjögðun, finnst það gott. það er nú ekki svo lítið gærurnar mínar.
en hvað annað... já hey, ég hefi nú síðan um áramótin stundað spinning og pallatíma. og nei, ekkert eitthvað helvítis áramótaheit neitt. bara ákvað að síðustu önnina í skólanum að þá væri sniðugt að vera eitthvað í gymminu svo streitan hlypi nú ekki með mig í gönur. aldrei hefði ég nú trúað því að ég ætti eftir að hafa gaman að því að sitja á æfingahjóli með engu sæti, með einhvern ofvirkann kennarra gjammandi á mig að hjóla annaðhvort hraðar eða vera með þyngri stillingu. kannski finnst mér þetta gaman af því kennarinn er einmitt ekki þannig. og svo spilar hann eitís tónlist, þannig að hver tími er bara létt og ljúf ganga niður minningatröð. svona þannig séð.
doðinn í rassinum er líka eiginlega alveg farinn, sem gæti þýtt 1) það er ennþá doði og ég hef misst alla getu til að finna til í rassgatinu, eða 2) doðinn er farinn og ég er bara hress og kátur strumpur. either way, it´s a win-win situation.
af pallatímunum er það að frétta að kennarinn er 65 ára þýsk kona sem frussar til skiptis ''lefffft!", "rgggææææt!" eða "ze ozther von! ze ozther fút!" ég held að um leið og ég hætti að fara upp þegar hinir fara niður og hægri þegar hinir fara vinstri, að þá muni hún hætta þessu gjammi. annars finnst mér ég ekki vera að gera neitt hrikalega rangt. bara aðeins öfugt.
en svo er það nottlega jóga. ég þurfti að hvíla mig í janúar því ég missti mig aðeins hressilega í trönunni og meiddi ristarnar. það er ekki hægt að vera ergónómisti og vera með ónýtar ristar. tjah, það er bara ekki hægt að vera með ónýtar ristar, púnktur. en nú er ég mætt aftur til jóga-leiks, better than ever.
what else is new? já, þetta með meistaranámið. jú það mjatlast, thanks for asking! bara ljómandi fínt, og svo er líka geggjað stuð í eye tracking stúdíunni minni - sem minnir mig á... hvaða leitarvélar eru lesendur þessarar síðu að nota oftast? og af hverju? ef þetta er leitarvél sem raðar niðurstöðunum eftir relevance, hvar smellið þið oftast? látið mig vita!!!! ég skal lofa að segja ykkur allllt um þessa spennandi stúdíu sem gúggl er að missa sig yfir. ú la la.
*in case you wondered, að þá er titill þessarar færslu beinn kvóti frá spinning-kennaranum.
klikkad klukk
takk, hr. pez! eg er i godu skapi i dag og aetla thvi ad deila med ykkur...............FJARKANUM!
----
Fjórar vinnur sem ég hef unnið um ævina:
- almenn fiskvinnsla i granda - good times.
- hoteltherna a hotel kong frederik i koben - even better times.
- door to door sapusolumadur i eina viku a skani, svithjod.
- web page usability consultant i ithoku
Fjórar bækur sem ég gæti lesið aftur og aftur:
- the divine secrets of the yaya sisterhood, rebecca wells
- to kill a mocking bird, harper lee
- the image of the city, kevinlynch
- allar calvin & hobbes baekurnar, bill watterson
og bara held eg allar baekur - thad er gaman ad lesa baekur
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- breidholt - west side!
- vesturbaerinn
- vesterbrogade 93
- 106 auburn street #2
Fjórir sjónvarpsþættir sem ég reyni að missa ekki af:
duh, eg er ekki med sjonvarp/capal eins og er en her eru thaettir sem mer finnast aedislegir og alltaf gaman ad sja
- south park
- snl
- crocodile hunter
- skaupid '84
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- toronto
- koben
- rehoboth beach
- andros
Fjórar síður sem ég skoða daglega:
- mbl.is
- blackboard.cornell.edu
- uportal.cornell.edu
- ergo.human.cornell.edu
Fernt matarkyns sem ég held uppá:
- thurrkadar aprikosur
- solblomafrae
- conga sukkuladi!!!!!!
- engifer
Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
mer lidur agaetlega thar sem eg er, thad vaeri gaman ad geta skroppid til
- islands
- danmerkur
og mig hefur alltaf langad til
- japan
- italiu
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
eg aetla bara ad klukka eina manneskju, og thad er bara vegna thess ad thegar sidasta klukk klikkunin gekk yfir ad tha fattadi hun thad ekki fyrr en eftir nokkra manudi...
- marge, dahlin: have at it!
ok farin ad laera.
----
Fjórar vinnur sem ég hef unnið um ævina:
- almenn fiskvinnsla i granda - good times.
- hoteltherna a hotel kong frederik i koben - even better times.
- door to door sapusolumadur i eina viku a skani, svithjod.
- web page usability consultant i ithoku
Fjórar bækur sem ég gæti lesið aftur og aftur:
- the divine secrets of the yaya sisterhood, rebecca wells
- to kill a mocking bird, harper lee
- the image of the city, kevinlynch
- allar calvin & hobbes baekurnar, bill watterson
og bara held eg allar baekur - thad er gaman ad lesa baekur
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- breidholt - west side!
- vesturbaerinn
- vesterbrogade 93
- 106 auburn street #2
Fjórir sjónvarpsþættir sem ég reyni að missa ekki af:
duh, eg er ekki med sjonvarp/capal eins og er en her eru thaettir sem mer finnast aedislegir og alltaf gaman ad sja
- south park
- snl
- crocodile hunter
- skaupid '84
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- toronto
- koben
- rehoboth beach
- andros
Fjórar síður sem ég skoða daglega:
- mbl.is
- blackboard.cornell.edu
- uportal.cornell.edu
- ergo.human.cornell.edu
Fernt matarkyns sem ég held uppá:
- thurrkadar aprikosur
- solblomafrae
- conga sukkuladi!!!!!!
- engifer
Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
mer lidur agaetlega thar sem eg er, thad vaeri gaman ad geta skroppid til
- islands
- danmerkur
og mig hefur alltaf langad til
- japan
- italiu
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
eg aetla bara ad klukka eina manneskju, og thad er bara vegna thess ad thegar sidasta klukk klikkunin gekk yfir ad tha fattadi hun thad ekki fyrr en eftir nokkra manudi...
- marge, dahlin: have at it!
ok farin ad laera.
1.24.2006
eins og farsott
Ten Top Trivia Tips about Hronnsa!
- Only fifty-five percent of men wash their hands after using hronnsa!
- Every day in the UK, four people die putting hronnsa on!
- Ostriches stick their heads in hronnsa not to hide but to look for water!
- Over 46,000 pieces of hronnsa float on every square mile of ocean.
- Hronnsa can last longer without water than a camel can!
- There are now more than 4000 satellites orbiting hronnsa.
- Hronnsaology is the study of hronnsa!
- A female ferret will die if it goes into heat and cannot find hronnsa!
- Hronnsaocracy is government by hronnsa.
- You can tell if hronnsa has been hard-boiled by spinning her. If she stands up, she is hard-boiled.
1.12.2006
og ekki lygur mogginn!
Your Social Dysfunction: Happy You're a happy person - you have a good amount of self-esteem, and are socially healthy. While this isn't a social dysfunction per se, you're definitely not normal. Consider yourself lucky: you walk that fine line between 'normal' and being outright narcissistic. You're rare - which is something else to be happy about. | ||||
| ||||
Take this quiz at QuizGalaxy.com Please note that we aren't, nor do we claim to be, psychologists. This quiz is for fun and entertainment only. Try not to freak out about your results. |
*sproing*
1.09.2006
hey mister dj
medan eg man. endilega farid og sjaid brokeback mountain og capote. en endilega reynid ad fordast aeonflux. eintom leidindi. samt var charlize theron faklaedd, og tha er nu mikid sagt. en semsagt, bb mt. og capote. serstaklega fyrir alla addaendur p. s. hoffman. hann er.
1.04.2006
eymingi með hor
aþþí ég er heima með hor í nös þá ætla ég að sleppa öllu röfli um áramót og jóla eitthvað þangað til seinna.
nei, þessi póstur er eingöngu hér vegna þess að ég hef í horæði og hitavímu látið til þess leiðast að taka þátt í nýjasta ekki-æðinu. so without further ado...
(koppí peist þökk sé hr. pez)
-----------------------------------------------
Settu nafnið þitt í kommentakerfið og…
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðurðu að setja þetta á bloggið þitt! *
* þessi liður má mín vegna falla niður, ég er lítið fyrir það að þröngva fólki til eins né neins. peace.
ókei. farin að lúlla aftur.
nei, þessi póstur er eingöngu hér vegna þess að ég hef í horæði og hitavímu látið til þess leiðast að taka þátt í nýjasta ekki-æðinu. so without further ado...
(koppí peist þökk sé hr. pez)
-----------------------------------------------
Settu nafnið þitt í kommentakerfið og…
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðurðu að setja þetta á bloggið þitt! *
* þessi liður má mín vegna falla niður, ég er lítið fyrir það að þröngva fólki til eins né neins. peace.
ókei. farin að lúlla aftur.
12.20.2005
hollyjollyhaphaphappppiesttimeoftheyear
eg er gjorsamlega ad tjullast i allri jolagledinni herna, sveiflast milli dr jekyll og mr hyde.
eg veit ekki med ykkur en eg er ekki mikill jolaalfur i mer. svona i og med finnst mer puko ad vera ad hoppa og tralla mikid utaf truarbrogdum sem eg adhyllist ekki, en svo er alveg hrikalega erfitt ad vera ekki i studi thegar thad er buid ad skilyrda mann svona hrikalega alltjent menningarlega sed, thvi ekki for nu mikid fyrir truarofstaeki a minu aeskuheimili. hvad a madur ad gera? gefa pakka? skreyta? senda kort? smile on the outside and cry on the inside? taka skrogginn a thetta alltsaman? sveimertha. er ekki bara best ad skella ser a solarstrond? ah...been there done that.
jolunum i ar eydi eg i washington med drew og hans slekti. thad er svosem ekki verra en hvad annad. thrumurnar hafa sed til thess ad eg hafi egilsmaltogappelsin thannig ad eg get ekki kvartad. eg sakna gedveikinnar a islandi og hugsa med faranlegri nostalgiu til mannmergdarinnar a laugaveginum a thorlaksmessu,um leid og mig hryllir vid ollu brjalaedinu lika. er thetta edlilegt?
en nog af angst und drama.
her situr eitt stykki meistaraverkefni sem tharf ad klarast.
eg veit ekki med ykkur en eg er ekki mikill jolaalfur i mer. svona i og med finnst mer puko ad vera ad hoppa og tralla mikid utaf truarbrogdum sem eg adhyllist ekki, en svo er alveg hrikalega erfitt ad vera ekki i studi thegar thad er buid ad skilyrda mann svona hrikalega alltjent menningarlega sed, thvi ekki for nu mikid fyrir truarofstaeki a minu aeskuheimili. hvad a madur ad gera? gefa pakka? skreyta? senda kort? smile on the outside and cry on the inside? taka skrogginn a thetta alltsaman? sveimertha. er ekki bara best ad skella ser a solarstrond? ah...been there done that.
jolunum i ar eydi eg i washington med drew og hans slekti. thad er svosem ekki verra en hvad annad. thrumurnar hafa sed til thess ad eg hafi egilsmaltogappelsin thannig ad eg get ekki kvartad. eg sakna gedveikinnar a islandi og hugsa med faranlegri nostalgiu til mannmergdarinnar a laugaveginum a thorlaksmessu,um leid og mig hryllir vid ollu brjalaedinu lika. er thetta edlilegt?
en nog af angst und drama.
her situr eitt stykki meistaraverkefni sem tharf ad klarast.
12.04.2005
molasses folasses me-oh-my-oh
hurra!
eg er buin ad koda og flokka atridin a listanum minum!
nu er "bara" eftir ad fara i gegnum draslid og henda ut duplications og irrelevancies. eins og er stendur thetta i um 600 atridum eftir fyrstu yfirhalningu, og a eftir ad verda enn minna. agalega fint. ja hreint alveg edilonsfint.
sidan eftir duplications/irrelevansiur er svo eftir ad sja til thess ad thau atridi sem fa enntha ad vera memm seu to code, so to speak, thannig ad ollum stodlum se fylgt og ad engu se gleymt. og svo fer fyrsta uppkastid i test um midjan des. ji finnst ykkur thetta ekki spenno?!?!?! ja nu er ekkert nema bara ad bretta upp ermarnar og demba ser i verkunina.
eg er buin ad koda og flokka atridin a listanum minum!
nu er "bara" eftir ad fara i gegnum draslid og henda ut duplications og irrelevancies. eins og er stendur thetta i um 600 atridum eftir fyrstu yfirhalningu, og a eftir ad verda enn minna. agalega fint. ja hreint alveg edilonsfint.
sidan eftir duplications/irrelevansiur er svo eftir ad sja til thess ad thau atridi sem fa enntha ad vera memm seu to code, so to speak, thannig ad ollum stodlum se fylgt og ad engu se gleymt. og svo fer fyrsta uppkastid i test um midjan des. ji finnst ykkur thetta ekki spenno?!?!?! ja nu er ekkert nema bara ad bretta upp ermarnar og demba ser i verkunina.
12.02.2005
haseta vantar a bat
bara orfa atridi sem liggja mer a hjarta nu rett a medan eg bid eftir straeto.
1. eg er med nyja klippingu, nu er eg stutthaerdur villingur. eda eins og drew ordadi thad: "va nu litur thu ut eins og alvoru islendingur!" honum fannst nefninlega allir vera svo fint klipptir a islandi i sumar.
2. mer var likt vid petur pan adan. thad hlytur ad vera kompliment, thvi hver vill ekki likjast misthroska alfi sem flygur og sprangar um i graenum spandexbrokum?
3. thad kannast enginn vid boney-m herna i thessu landi. gott daemi um lelega menntunarstefnu kanans.
4. er hugsanlegt ad islands in the stream se eitt flottasta lagid i heiminum og ad enginn komist med taernar thar sem dolly og kenny hafa haelana a godum degi?
1. eg er med nyja klippingu, nu er eg stutthaerdur villingur. eda eins og drew ordadi thad: "va nu litur thu ut eins og alvoru islendingur!" honum fannst nefninlega allir vera svo fint klipptir a islandi i sumar.
2. mer var likt vid petur pan adan. thad hlytur ad vera kompliment, thvi hver vill ekki likjast misthroska alfi sem flygur og sprangar um i graenum spandexbrokum?
3. thad kannast enginn vid boney-m herna i thessu landi. gott daemi um lelega menntunarstefnu kanans.
4. er hugsanlegt ad islands in the stream se eitt flottasta lagid i heiminum og ad enginn komist med taernar thar sem dolly og kenny hafa haelana a godum degi?
Subscribe to:
Posts (Atom)