4.09.2003

eg aetti kannski ad skipta um titil a thessari vefju og kalla hana Vikubok, eda Manadarbok...en allavega ekki dagbok

thoka
thad er eins og einhver hafi reynt ad stroka ut efstu haedirnar af ollum byggingum baejarins med lelegu strokledri
thad rett grillir i utlinur theirra og thad er ekki fyrr en madur kemur alveg upp ad byggingunni ad madur ser ad thad
er allt i lagi og enginn var strokadur ut.

No comments: