4.13.2003

Her koma tveir draumar. Thann fyrri man eg ekkert serstaklega vel, en hinn er enntha i hausnum a mer. Bara ad eg gaeti synt ykkur hvad eg se!

Draumur 1
Eg er a skidum i Blafjollum. Brekkurnar eru langar og flottar, og eg er gedveikt god a skidum og kann ad stokkva og gera allskyns flott freestyle stokk og trix. Allt i einu er eg fyrir utan Breidholtslaug ad ganga heim ur sundi. Mer verdur litid i attina ad Blafjollum og se ad thad eru um thad bil 10 manns a skidum. Um leid og eg lit undan verdur thessi svaka havadi og Blafjoll hrynja – puff! – verda ad aumingjalegri hrugu. Allir sem voru a skidum lentu i snjoflodinu og eg hleyp heim og nae i bjorgunarbunadinn minn, thvi eg er nefninlega i Hjalparsveit Skata…

Draumur 2.
Eg er stodd nidri i bae. Thad eru einhver hatidarhold i gangi, kannski 17. juni? Thad er solbjartur dagur og hvergi sky a himni (thannig veit eg ad thetta var draumur!). Eg akved ad fara heim og byrja ad ganga upp i Breidholt. Thad er mugur og margmenni i baenum og thad sest ekki i gotuna fyrir folki. Eg stefni ut a Miklubraut en finnst thetta ganga eitthvad haegt og akved thvi ad fljuga. Breidi ut hendurnar og flyg af stad. Nema hvad ad thar sem eg svif yfir Tjornina flygur upp ad mer madur sem eg veit ad er Armann Jakobsson (– veit ekki af hverju!), en Armann kann lika ad fljuga og vid svifum yfir Reykjavik og tolum saman. Hann er gedveikt skemmtilegur og fyndinn en allt i einu er eg komin upp i Breidholt alein. En Breidholt er ekki eins og thad er i alvorunni. Borgin litur ut eins og Metropolis (Fritz Lang) – storidjuver, strompar, velmenni en hvergi manneskju ad sja. Skyndilega er eg a flotta. Thad er eins og eg se fangi i thessari Velmennaborg – eg a i einhverjum vandraedum med flugid (skritid!) og er ad reyna ad fljuga eins hatt og eg get, utum glugga i turni. Thegar eg loksins kemst thangad, tha verdur mer litid nidur og eg se jordina svona eins og eg se uti i geimnum, en turninn er bara svona har. Eg opna gluggann og hendi mer ut med utbreiddar hendur tilbuin ad fljuga. En thad er eitthvad ad, thvi eg hrapa og hrapa og hrapa. Thad er alveg magnad ad sja jordina koma svona a fleygiferd ad mer, og eg er ekki hraedd eda med skritna tilfinningu i maganum eins og thegar madur fer i russibana. Samt held eg afram ad reyna ad fljuga og allt i einu tha tekst thad og eg haetti ad hrapa. Borgin sem eg slapp fra var gra og rykmettud, en eg hef sloppid til graennar og fallegrar borgar, samt se eg ekki neinar mannverur, er bara ein a flugi.

Magnad, ekki satt?
Lysi her med eftir analysum - en thad thydir ekki ad segja ad eg se klikkud, that's a given..

No comments: