4.30.2003

eg er ordin ad gomlum karlfauski!

sonnunargagn1: eg er ekki med rakadar lappir
sonnunargagn2: eg drekk ur sama vatnsglasinu yfir daginn, og stundum nokkra daga i rod
sonnunargagn3: eg nota gaffal til ad hraera i kaffinu minu, thott thad seu matarleifar a honum
sonnunargagn4: mer finnst kartoflumus god
sonnunargagn5: mer finnst Matlock frabaer
sonnunargagn6: eg hef verid stadin ad thvi ad segja "ungdomurinn i dag!"
sonnunargagn7: eg hef verid stadin ad thvi ad segja "ungdomurinn i dag!" OG meina thad
sonnunargagn8: trefjar skipta mig mali
sonnunargagn9: eg fer snemma ad sofa
sonnunargagn10: eg nota ord eins og "paufast"

4.25.2003

thokk se Moggu Doru - tha hef eg eytt talsverdum tima i dag ad finna ut hvada Rocky Horror karakter eg er og hvada land eg er...


You are *Magenta*! You're husky singing voice and
luscious lips make you very very sexy! Guys
want you, girls want to be you and you have the
biggest hair ever seen on film! You do have a
rather strange obsession with your brother
though...


Which Rocky Horror Character are You?
brought to you by Quizilla

eg verd ad segja ad Magenta er topp pia - en thetta er juro-ooooomurleg mynd af gellunni!

Switzerland
Switzerland -
A neutral power for as long as most can remember,
it has avoided war for several centuries.
However, it is still considered highly advanced
and a global power.


Positives:

Judicial.

Neutrality.

World-Renouned.

Powerful without Force.

Makes Excellent Watches, Etc.


Negatives:

Target of Ridicule.

Constant Struggle to Avoid Conflict.

Target of Criminal Bank Accounts.



Which Country of the World are You?
brought to you by Quizilla

I can live with being Switzerland... alltaf gaman ad borda sukkuladi og osta!

4.24.2003

heibb hullum hae og hurra!
eg er a leidinni til Utah i 4 daga utilegu/fjallgongu!!!

4.22.2003

jaeja...Herra Pez thykist vita sitthvad um holdlegar fyznir minar...
ich hatte es zu kommen - madur matti svosem vita thad ad draumar minir feldu i ser redurtakn, en Armann Jakobsson?

eg held thad se best ad segja ekki meira ad svo stoddu, liggur vid yfirlidi af svengd og vanthoknun - 2B continued...

4.21.2003

jaeja, annar dagur thar sem engum a Islandi dettur i hug ad droppa linu, ekki myndi eg nenna ad senda mer post ef eg vaeri i frii...

hummm...hvad aetli eg vaeri eiginlega ad gera ef eg vaeri a Islandi nuna... orugglega ad klara ad guffa paskaeggin min, fara a skidi nu eda i mat til Nonna fraenda thar sem madur er dissadur fyrir ad borda ekki rautt kjot, Steinar Orn er boggadur fyrir ad eiga/eiga ekki kaerustu - thetta klassiska fjolskylduyndi

svo ma ekki gleyma snilldinni i imbanum! Tveggja hluta stormynd, fyrri hluti syndur a paskadag, sidari hluti a annan: "Judas; ludulaki eda fornarlamb jafningjathrystings?" eda einhver otruleg gledi fra BBC “The life and times of Jesus, the sandal wearing savior"

her er bara korfubolti a paskum – og ollum slett sama hver do eda reis fra daudum hvar, hvenaer eda hvernig –

en eg fekk mina fyrstu ekta ammmrisku easter basket – karfa med nammi – og thad er sko ekki amalegt, madur faer nammid en tharf ekki ad thola truarbullid med! A win-win situation fyrir heidingja eins og mig.

4.18.2003

thessi dagur er buinn ad vera algjor horror
hvad er thetta med fostudaginn langa og thad hvad hann er actually langur? enginn emil fra islandi - allir eitthvad ad vera lutherskir og a fullu i frii i vinnunni...her er bara unnid i dag, nema madur se klikkadslega strangtruadur -

paskar a sunnudaginn og eg fekk paskaegg fra Thrumunum! Thaer eru svo yndislegar. Thad er buid ad vera virkilega erfitt ad borda paskaeggid ekki a noinu... get it? noa egg? borda thad a noinu?
ach - ein slopp i brandaradeildinni...

4.17.2003

adalfrettir dagsins:
I dag er Robert Dan Kristjansson 1 ars!
Hurra fyrir thvi!!!!


eg hef sett link a thennan gutta adur thegar eg sagdi fra ein-mynd-a-dag verkefninu hans - en nu er nytt projekt komid fra honum, sk. Web Visualizations -

tcschekk idd aud!

4.16.2003

eg er haldin fikn
eg get ekki haett ad thefa af Mr Sketch tusspennanum minum.

thetta er svona tusspenni sem madur fekk ad lita med i myndlist i grunnskola i den, svona med lykt - uppahaldid mitt er appelsinulyktin - svo vatnsmelona, svo sitrona.




4.15.2003

- ef thu hefur einhverntimann paelt i thvi ad gerast graenmetisaeta, nu eda bara adeins spad i thvi hvad thad er sem thu laetur ofan i thig svona hollustunnar vegna eda tha vegna thess ad thu ert haldin arattu og gleymdir ad taka lyfin thin, tha er thetta kjorin sida, med fullt af sannfaerandi rokum fyrir thvi af hverju thad er bara best ad vera ekkert ad spa i thvi, loka augunum og sokkva tonnunum i tofu-borgarann...

4.14.2003

snilld! ljod.is
Vorið er komið og grundirnar gróa,
gilin og lækirnir fossa af brún,
syngur í runni og senn kemur lóa,
svanur á tjarnir og þröstur á tún.
Nú tekur hýrna um hólma og sker,
hreiðra sig blikinn og æðurin fer.
Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala,
hóar þar smali og rekur á ból,
lömbin sér una um blómgaða bala,
börnin sér leika að skeljum á hól.

Jón Thoroddsen
1818-1868
I minum huga er loan frekar slappur vorbodi - hvad veit hun um ad vorid se komid? Thetta er fugl for crying out loud! Eg veit eg veit, fuglar eru med eitthvad super duper navigational system sem styrir theim a hlyjar strendur allan arsins hring eda eitthvad thannig, en ef thu paelir i thvi, tha eiga thessar skepnur lika til ad drita a mann og tha haetti eg alveg ad treysta vidkomandi. Myndir thu treysta minni domgreind ef eg taeki mig til og kukadi a thig? Helt ekki. Minn eigin privat og personulegi vorbodi er viftan i skrifstofunni minni. Thegar hun er sett i gang, tha er thad opinbert ad vorid er komid... jibbi jei!

Current Conditions in the Ithaca Area:
Monday, April 14, 2003
Hour: 3 pm
Temperature: 66 °F (18 °C)
Wind speed: 9 mph
Wind is from the: south
Atmospheric pressure: 30.18 inches (766 mmHg)
Relative humidity: 23%
Condition: clear skies

4.13.2003

tekkid a stjornuspanni her: http://www.humor.com/html/j_a/horoscopes/11special.html

Your birthday this past year was fabulously disappointing, and the coming year will be no exception. Your parents jaded you in childhood when they rented the elephants for your 10th, and now nothing is good enough. The lesson here is that whenever you feel let down, there is probably a way to blame your parents.
Her koma tveir draumar. Thann fyrri man eg ekkert serstaklega vel, en hinn er enntha i hausnum a mer. Bara ad eg gaeti synt ykkur hvad eg se!

Draumur 1
Eg er a skidum i Blafjollum. Brekkurnar eru langar og flottar, og eg er gedveikt god a skidum og kann ad stokkva og gera allskyns flott freestyle stokk og trix. Allt i einu er eg fyrir utan Breidholtslaug ad ganga heim ur sundi. Mer verdur litid i attina ad Blafjollum og se ad thad eru um thad bil 10 manns a skidum. Um leid og eg lit undan verdur thessi svaka havadi og Blafjoll hrynja – puff! – verda ad aumingjalegri hrugu. Allir sem voru a skidum lentu i snjoflodinu og eg hleyp heim og nae i bjorgunarbunadinn minn, thvi eg er nefninlega i Hjalparsveit Skata…

Draumur 2.
Eg er stodd nidri i bae. Thad eru einhver hatidarhold i gangi, kannski 17. juni? Thad er solbjartur dagur og hvergi sky a himni (thannig veit eg ad thetta var draumur!). Eg akved ad fara heim og byrja ad ganga upp i Breidholt. Thad er mugur og margmenni i baenum og thad sest ekki i gotuna fyrir folki. Eg stefni ut a Miklubraut en finnst thetta ganga eitthvad haegt og akved thvi ad fljuga. Breidi ut hendurnar og flyg af stad. Nema hvad ad thar sem eg svif yfir Tjornina flygur upp ad mer madur sem eg veit ad er Armann Jakobsson (– veit ekki af hverju!), en Armann kann lika ad fljuga og vid svifum yfir Reykjavik og tolum saman. Hann er gedveikt skemmtilegur og fyndinn en allt i einu er eg komin upp i Breidholt alein. En Breidholt er ekki eins og thad er i alvorunni. Borgin litur ut eins og Metropolis (Fritz Lang) – storidjuver, strompar, velmenni en hvergi manneskju ad sja. Skyndilega er eg a flotta. Thad er eins og eg se fangi i thessari Velmennaborg – eg a i einhverjum vandraedum med flugid (skritid!) og er ad reyna ad fljuga eins hatt og eg get, utum glugga i turni. Thegar eg loksins kemst thangad, tha verdur mer litid nidur og eg se jordina svona eins og eg se uti i geimnum, en turninn er bara svona har. Eg opna gluggann og hendi mer ut med utbreiddar hendur tilbuin ad fljuga. En thad er eitthvad ad, thvi eg hrapa og hrapa og hrapa. Thad er alveg magnad ad sja jordina koma svona a fleygiferd ad mer, og eg er ekki hraedd eda med skritna tilfinningu i maganum eins og thegar madur fer i russibana. Samt held eg afram ad reyna ad fljuga og allt i einu tha tekst thad og eg haetti ad hrapa. Borgin sem eg slapp fra var gra og rykmettud, en eg hef sloppid til graennar og fallegrar borgar, samt se eg ekki neinar mannverur, er bara ein a flugi.

Magnad, ekki satt?
Lysi her med eftir analysum - en thad thydir ekki ad segja ad eg se klikkud, that's a given..

4.09.2003

eg aetti kannski ad skipta um titil a thessari vefju og kalla hana Vikubok, eda Manadarbok...en allavega ekki dagbok

thoka
thad er eins og einhver hafi reynt ad stroka ut efstu haedirnar af ollum byggingum baejarins med lelegu strokledri
thad rett grillir i utlinur theirra og thad er ekki fyrr en madur kemur alveg upp ad byggingunni ad madur ser ad thad
er allt i lagi og enginn var strokadur ut.