6.04.2004

eg sa rett i thessu kott elta ikorna upp i tred fyrir utan eldhusgluggann minn. kisi stoppadi thegar hann var kominn langleidina upp sem svarar thremur haedum i ibudarhusi. svo hekk hann bara a klonum og var ekki alveg ad fatta thetta med ad komast aftur nidur.
svo leid og beid. eg for ut med compostinn og thar sem eg hugsa med mer, skyldi kisi hafa komist nidur? heyri eg otrulegan skarkala, kisi hafdi einhvernveginn nad ad hoppa a thakid a husinu naest trenu og thadan nidur - thetta var eins og i teiknimyndunum, thvi thessi kisi var ekki elegant nine lives snua ser vid i midju lofti kisi. neibb. hann bara hlunkadist nidur og svo hristi hann hausinn dalitid hissa og hljop i burtu. hann er ekki med rofu heldur - frekar olanslegur greyid.

No comments: