9.30.2004

held ég sé að verða veik. það er ekki eðlilegt að vera með brjálaðan hausverk, kuldahroll og hor í nös um miðjan dag í 20 stiga hita, er það?

ætla að leggja mig og sjá hvort ég næ ekki að hrista þetta úr mér. senda c vítamín stuðkveðjur og hugsa hlýlega til mín líka, takk.
ohhh. eg er eitthvad svo pirrud. finnst eins og eg se umkringd favitum herna. djises.

thegar eg kom heim tha thurfti eg ad fara og endurnyja skilrikin min, ok?

bara basic skilriki med nafni, faedingardegi, mynd og heimilsfangi sem er alveg naudsynlegt ad hafa thvi madur getur tam. ekki keypt afengi an skilrikja - her eru allir bednir um skilriki i budinni - en skilrikin semsagt runnu ut a medan eg var a islandi. en thad var i lagi, eg skellti mer a dmv - department of motor vehicles og fekk eydublad, fylla ut takk og senda avisun. og eg hugsa med mer, ok, ekki svo slaemt. tharf allavega ekki ad bida i rod i thrju ar. en ok nyju skilrikin attu svo koma eftir 4 -6 vikur. og eg fylli thetta samviskusamlega ut og sendi avisun og svo ekki soguna meir. en i dag fekk eg bref fra state of new york department of motor vehicles. svona form bref thar sem brefid er i raun bara eydublad thar sem hinn opinberi starfsmadur tharf bara ad fylla ut likkedi split med nokkrum x-um her og thar og kvitta. eg semsagt fekk svona bref thar sem segir:

dear hornn byrnharsdottir
enclosed is: x - your check.
we are returning this check to you because: x - your id card has expired.

og eg veit ekki hvort eg a ad hlaeja eins og sturlud kona eda grata vegna thess ad thad er svo mikid af favitalegum skrifraedisreglum og veseni i heiminum.

er thad bara eg eda meikar thetta nokkurn sens? og eg veit ekki hvort thad pirrar mig meira svona favitaskapur ad segja mer ad skilrikin seu utrunnin (duh!) eda ad helvitis ekkisens skriffinnurinn skuli ekki einusinni hafa fyrir thvi ad stafa nafnid mitt rett? how hard can it be? eg er a skranum tharna hja theim for crying out loud. urrrrrrr. ok. best ad roa sig adur en eg missi mig vid naesta fifl sem vill kalla mig ron.

anda. thad er malid, held eg. best ad gera sma af thvi.

9.28.2004

í fljótu bragði þá virðist sem hérumbil það eina sem mér detti í hug að birta hérna séu bjánalegir hlutir sem ég hefi framkvæmt. annað sem ég gæti skrifað um væru bara dónalegir dagdraumar eða glæpsamleg leyndarmál úr fortíðinni og það vill enginn lesa svoleiðis, er það?

nema náttúrulega að hlutfallið af bjánalegum hlutum sem ég framkvæmi sé bara svo astronomically hátt að þetta liti öll aspect af my so called life? andvarp. mér var bent á um daginn að bjánaskapurinn hjá mér getur líka flokkast sem “sjarmerandi”…en svona prívat og persónulega finnst mér lítið sjarmerandi við þetta, og allt að því að þetta representeri frekar a loud call for help. en ef þetta dæmi með framhaldsnámið gengur ekki upp hjá mér, þá hef ég allavega sjarmann.

af hverju þetta röfl um bjánalega hluti? jú, af því í morgun held ég að ég hafi toppað sjálfa mig. meðalmennskan er ekki nóg fyrir mig, það er á hreinu. ég fór í sturtu þegar ég vaknaði því ég var ótrúlega klepruð eftir hópvinnu langt fram á nótt. og þar sem við þurftum svo að halda kynningu á verkefninu þá var ekki hægt að vera klepri. nei, ég fór í sturtu. og fékk mér morgunmat. og fór svo að tygja mig.

bakpoki...check.
geislaspilarinn…check.
allt sem ég ætla að lesa í dag…check.
pennaveski…check.
hal…check.
kaffibolli…check.
veski…check.
nesti…check. bla bla bla osfrv. og saa videre, und so weiter.

og ég klæði mig í skóna. og jakkann. og labba af stað. með handklæði vafið um blautt hárið á hausnum.

þannig að um næstu jól þá skulið þið hafa augun opin fyrir bókadúóinu “góðar hugmyndir sem ég hef fengið og framkvæmt” eftir margréti dóru ragnarsdóttur (ef þið viljið fá sník prívjú, endilega spurja möggu út í brúnkukremið og sólbrúnkufarið), og svo “fáránlegir hlutir sem ég hef gert: sjálfsævisögulegt ágrip” eftir mig.

that´s all folks.

9.22.2004

dagurinn í dag er merktur sem first day of autumn á dagatalinu sem hangir uppi á vegg í eldhúsinu. undanfarna daga hefur mér þótt kaldara, og ég er t.a.m. alveg hætt að ganga í sandölunum mínum. það að maður hætti að ganga um sandölum og ermalausum er rétt eins og viftan á vorin, a surefire way to tell that the season is about to change. og það að helvítis íkornarnir eiga það til í hamaganginum að safna forða í búrið, að missa akorn á hausinn á manni. það er spurning um að ganga með hjálm í 2, 3 vikur á haustin? eða tefla á tæpasta vað eins og ég, og kannski fá akorn í hausinn. kannski ekki. spennandi, ekki satt?

en já, haustið er semsagt komið hérna í íþöku og ég var í brjáluðum heimspekipælingum á leiðinni heim og mundi eftir því þegar ég var lítil og fattaði þettta konsept með trén og þegar þau fella laufin á haustin. og þegar ég fékk að vita að þegar trén fella lauf á haustin, að þá eru það ekki sömu laufin sem koma aftur næsta vor. en mér þótti það dálítið merkilegt að nýju laufin skyldu vita hvernig og hvar þau ættu að vera á trjánum og hvernig þetta virkaði alltsaman. alveg stórmerkilegt. maður hugsaði flott þegar maður var krakki, endalausar spurningar, nothing accepted at face value, alltaf af hverju, og það er synd að manni skuli takast að glutra því svona hressilega niður með því að verða "fullorðinn". makes one not want to grow up.

9.18.2004

ég hef haldið því fram á þessum vettvangi áður að ég sé snillingur. og ekki að ósekju. eftirfarandi saga er dæmi um snilld mína. ég mæli með því að þú, lesandi góður setjir á þig handáburð núna, svo þú sért undirbúin(n) undir það að klappa í amk. 24 mínútur óslitið eftir að hafa lesið þér til. ok?

fínt. (úff, nú er eins gott að sagan standist væntingar, ha?)

ég var boðin í brúðkaup í dag. carissa og todd, yndislegar mannverur sem ég hef þekkt síðan ég flutti hingað, ákváðu að ganga í það heilaga úti í sveit. ótrúlega fallegur dagur, blue skies smiling at me osfrv. og allir í sínu fínasta pússi. úti í sveit var hlaða og tjöld og klappstólar og pappaglös og grill og ræður og dans og gaman. og það sem heitir á enskunni port-a-john. útiklósett. svona eins og var á þingvöllum (er mér sagt, mér datt ekki í hug að djöflast þangað) á fimmtugsafmæli lýðveldisins. einfaldur strúktúr í sniðum. plasthylki utan um klósett. og þeir sem hafa notað svona vistarverur vita að þegar líða tekur á daginn að þá eru þónokkrir búnir að fara þarna inn og tefla og lyktin ekki alveg að gera sig. en todd og carissa voru búin að sjá við því og höfðu sett svona lyktarúða inn í básinn. "country fresh" - sem er í rauninni bara ózón eða eitthvað annað krabbameinsvaldandi ógeð, held ég til að drepa lyktarskynið tímabundið en svo einhver ömurleg lykt sem samræmist engan veginn minni hugmynd um hvernig "country fresh" eigi að lykta. er það ekki bara mykja? how fitting.

nema hvað að um miðbik dagsins þá loks brotna ég niður og ákveð að nota portajohnninn. bad idea. en með hraða vindsins sé ég á skotstundu að ég muni ekki meika fýluna og ákveð að fíra úr úðabrúsanum upp í loftið til að gera mér dvölina bærilegri þarna inni. en, verandi ég, og þar af leiðandi snillingur, að þá úðaði ég á mig í staðinn. jámm. það er ekkert meira skemmtilegt en standa ein í brúðkaupi þar sem ég þekki ekki nema 2 eða 3 aðra en brúðhjónin og lykta eins og fokkings "country fresh". ah. en það er allavega góður conversation starter. "hi, my name is hronn. yes, hronn. h. r. o. n. n. yes, it´s a mouthful i know. say, you´re probably wondering why i smell like shit. well, let me tell you this really funny story..." and so on and so forth.

klöppum fyrir mér því:
  1. ég.
  2. er.
  3. frá.
  4. bær!

þakka þeim sem hlýddu. ég er farin í sturtu eftir ógeðslega skemmtilegan dag og dans og trall. vonandi nær venjulegt sjampó þessari fýlu úr hárinu á mér.


hefur thu profad ad bursta tennurnar i sturtu?

9.16.2004

um daginn, eins og í gær, átti ég alveg ótrúlega ömurlegan dag. auðveldlega á topp 10 listanum yfir daga sem maður vill ekki muna en hefur samt gott af að muna eftir þegar maður á góða daga. svona ef maður vill vera búddhisti for real yo.

kjölturakkinn, sem ég hef eftir smá íhugun ákveðið að gefa ekki nafnið spawn of satan heldur bara hal, dó. nota bene, í dag er þessi tölva búin að vera í minni eigu í eina viku. en sem betur fer var andlát hennar bara tímabundið og eiginlega ekki andlát tæknilega séð, heldur meira svona..."gone fishing".

gone. fokkings. fishing.

og það án þess að spyrja leyfis. bara allt í einu "hey ég nenni ekki að virka og ég ætla að krassa með heimaverkefnin þín og þú verður að gera þau upp á nýtt!" jámm. mikið andskoti varð ég reið maður. svo ég blóti nú aðeins meira...fokksjittpiss. og þar sem ég er alveg með eindæmum sjálfhverf (á nýaldarísku, "næm"), þá laust þessari spurningu í hausinn á mér, hvort það væri nú ekki í lagi með mig, er ég að bregðast of harkalega við hérna, er þetta eitthvað sem "venjulegt" fólk dílar við með einni hendi á meðan það berst við dreka með hinni? m.ö.o. smá self-check í gangi. en eftir gott (en upphaflega hysterískt) símsamtal við eddu þrumu var niðurstaðan nei. ég var ekki að gera of mikið úr hlutunum, það má alveg gera ráð fyrir því að hlutir eigi að virka að öllu jöfnu. úff. þetta var bara dropinn sem fyllti mælinn í tölvubögginu sem ég hef staðið í undanfarið. en eftir japl jaml og fuður var kvikindið drifið í viðgerð hér í bæ. 24 tímum síðar er hal kominn heim og ég búin að skila verkefnunum og gott betur. allt er gott sem endar vel.

og lexían sem ég dreg af þessu? var einhver helvítis lexía? eitthvað í ætt við ruglið sem segir að það sem drepi mann ekki geri mann sterkari? það held ég ekki. bara krydd í tilveruna. og kannski þetta sem ég sagði í upphafi með búddhismann og the reality check.

á leiðinni í háttinn. langur dagur á morgun þar sem hápunkturinn verður óneitanlega að sjá godzilla (original restored version) á stóra tjaldinu í listabíóinu uppi í skóla, og svo brúðkaup á laugardaginn sem ég var alveg búin að gleyma. þannig að lífið er nú ekki alslæmt.

9.10.2004

garden state

shaolin soccer

coffee and cigarettes

allir i bio!

jaeja
tha er eg buin ad vera hvad...tvaer vikur i skola and let me tell you ladies and gents ad thetta er brjalaedi. algjor bilun. hvad. var. eg. ad. paela?
thad er, hvad var eg ad paela ad fara ekki fyrr???? thetta er svo ogedslega skemmtilegt ad thad halfa vaeri nog. loksins er eg farin ad nota vinstra heilahvelid aftur. og loksins thad haegra. fsp.

thetta er samt lika dalitid erfitt og thad var sma fult ad fa "what is this? a gas mask?" sem gagnryni a fyrstu teikninguna sem eg gerdi. af ryksugu. ja. af ryksugu. en thad var lika staerdfraedingur sem spurdi svona aulalega. krokkunum i honnunarstudioinu fannst thetta bara fin mynd. en ja. eg teiknadi semsagt ryksugu sem fyrsta verkefni herna. atti ad ad endurhanna hana og endurbaeta. og svo var naesta verkefnid og tha var komid ad thvi ad "lesa" mvr, eins og their sem nenntu ad lesa sidasta post fengu ad sja. og svo i dag skiladi eg inn operational needs statement um hradbanka. og nokkrum heimadaemum. og a manudaginn er thad floor plan fyrir skidaskala i colorado. gaman ad thessu.

en i kvold tok eg mer hle og for og sa missing marcus. sem er bandid sem jessica vinkona min syngur i. garanterud gaesahud. og i kvold var bonusinn thessi pick-up lina: (eg sit a stol, utotud i bjornum minum sem einhver fa-vi-ti hellti a mig) "i'm sorry about that, but it's my desperate attempt to get to buy you a drink" hallo! er ekki i lagi med folk? "hey ja! thu helltir bjornum minum a mig af asettu radi, thu hlytur ad vera frabaer gaei! hvar er penni svo eg geti gefid ther numerid mitt?!?!" ekki alveg. *hnuss*

stundum er erfitt ad vera ekki vondur. en eg er, eins og eg hef adur tekid fram, godur pompoli. thannig ad eg lamdi manngreyid ekki.

fast.

dises.

en allavega. nu er klukkan ordin allt of margt og eg tharf ad sofa. eins gaman og thad er ad hafa loksins tolvu _aftur_ heima ad tha held eg ad eg lati gott heita.

guten nacht.
love,
abs.

9.03.2004

thad sem eftir fer var skrifad to the thunderbabes fyrr i dag i tolvuposti, en thetta er svona almennt yfirlit um thad hvad er i gangi nuna hja mer, nu thegar skolinn er byrjadur. sokum thess ad litli kjolturakkinn minn gaf upp ondina i vikunni tha hef eg litid verid ad thvaelast a netinu mer til skemmtunar og yndisauka, enda litill timi til thess a daginn thegar eg er i timum eda ad vinna.

================

thvilikt og annad eins. thetta er ogedslega skemmtilegt en sjittur hvad thad er mikil vinna! eins og thid vitid badar tha var eg med presentation a midvikudaginn um ryksuguna mina, "this vacuum sucks! and here's why..." ad visu var titillinn "what is this? a gas mask?" sem er direct quote fra henri thegar hann sa teikninguna mina af ryksugunni kvoldid adur.

ja eg er ekkert sma god ad teikna! en allavega, thad gekk vel og eg laerdi heilmikid af thvi. t.d. thad ad hvad er ogedslega erfitt ad teikna eitthvad og aetlast til thess ad folk skilji nakvaemlega hvad madur er ad fara. enda var vist undirliggjandi (!) tema i thessu verkefni "see what i mean?" agalega fint.

i naestu viku verdur presentation a verkefninu "read mvr" . en mvr er semsagt martha van rensselaer hall, sem er byggingin sem eg er i flesta daga. nefnd eftir mortu van rensselaer sem var vist einhver frumkvodull a svidi home economics, en mer finnst nu eiginlega merkilegra ad konan lifdi thvi sem kallast a pe-ce-isku (politically correctedness, pc) "an alternative lifestyle". hun bjo med "vinkonu" sinni sem var "samleigjandi" hennar. je raet. gellan var fleiming lessa! snilld og ekkert nema bara power to her segi eg. en allavega, hvar var eg... ja, lestur a mvr. mer finnst eitt frabaert vid thetta nam og kursana sem eg er ad taka ad eg er ad laera fullt, baedi i fraedunum en eg er lika ad laera nytt tungumal - ergonomisku, interior designisku, programmisku, facilities planningisku. thannig ad thegar einhver ur hottintotta thjodflokknum facilities planningitar bidur mig um ad _lesa_ mvr tha thydir thad eftirfarandi:

-------------------------------------------
DEA 453-653: “READING MVR”What can you glean about the College of Human Ecology by “reading” the physical environment of MVR? By “glean” consider the following (a non-exhaustive list): What does the building say about:
• teaching styles and philosophies
• how students are valued• the importance of cross-departmental interaction and collaboration
• the importance of research and instruction
• sense of community
• innovation
• physical features of MVR (e.g., novelty, repetition of elements, visual cues that create a point of interest, sounds, smells, textures)For next class, come with this captured on another poster (or whatever way feel most effective to display in class).
Include:
• What were the “messages” you read”?
• What environmental cues used to get the message (the physical messengers)?
Use several (i.e., at least 2-3) different ways of conveying what you have observed and experienced (e.g., annotated digital photos, hand drawn plan showing spatial relationships, table with rough figures, etc.)
--------------------------------------
thannig ad medal thess sem eg tharf ad gera um helgina er ad lesa mvr. gaman!

eg aetla ad athuga hvort eg get ekki hladid myndum af myndavelinni inn a velarnar herna i grad. labbinu i dea, thannig ad eg geti nu gert thetta somasamlega og thurfi ekki ad teikna meira. annars gaeti thetta verkefni fengid titilinn "what is this? a helicopter?" bommer ad litli kjolturakkinn minn skuli nu vera dainn, enda ekkert meira bogg i minum huga en ad vera hadur thvi ad komast i tolvur uppi i skola, fyndid hvad madur er ordinn otholandi spilltur krakkabjani af thvi einu ad eiga tolvu!

hinir kursarnir sem eg er i eru ekki sidur skemmtilegir. einn af theim og mitt uppahald er "design programming methods". her er annad daemi um nytt tungumal sem eg er ad laera. eg helt t.d. ad design programming methods vaeri einhverskonar forritun en nei. langt fra thvi. merkingin a programming her er ferlid sem eg, sem individual consultant, ergonomicist eda facilities planner, by til i samvinnu vid vidskiptavin adur en interior designer eda architect er fenginn til ad hanna rymi. thannig ad eg er ad taka thad sem vidskiptavinurinn vill og thyda thad fyrir honnudinn, en an thess ad eg se i thvi ad bua til rymid sjalft. eg er bara ad smida beinagrindina ad plassinu. "verslunarkjarni nidri i bae tharf ad vera i ekki meira en 5 min. gongufaeri fra bilastaedahusi." eg kemst ad thvi hver 5 min. gonguradiusinn er, med tilliti til meirihluta af the shopping population og skilgreini thann radius fyrir the designer sem hefur verid fenginn til ad teikna midbaeinn. allavega. eg veit ekkert hvort thid erud ad fatta thad sem eg er ad segja en thegar lida tekur a onnina tha verd eg med concrete daemi thar sem bekkurinn a ad endurhanna bokabudina a campusnum. viiii!

vid alan (advisorinn minn) erum nuna i midjum klidum ad skrifa umsokn til scar, society of computer applications in radiology, med baltimore ludunum. ju their snoppudu finally i girinn og til ad geta sott um rannsoknarnamsstyrk (ekki olikur rannis styrknum sem vid sottum um i vor) til scar tha thurfum vid ad skila inn tveimur bladsidum fyrir thridjudaginn med rough outline eda abstract og svo full-unninni umsokn eftir viku. thannig mer er ekki til setunnar bodid lengur, og kominn timi a ad haetta ad procrastinate-a med thvi ad rofla i post til ykkar. eg tharf ad uppfaera cv-id mitt og fleira skemmtilegt. svo aetla eg ad eyda fyrrihluta kvoldsins i kvold ad skoda 3 problem sets i kursinum "research methods in human environment relations" - fyrir manudaginn.latum thetta heita gott i bili elskurnar. eg kannski endurnyti eitthvad af thessu rofli i bloggid mitt svo eg thurfi ekki ad skrifa fleirum update...love,abby