4.15.2003

- ef thu hefur einhverntimann paelt i thvi ad gerast graenmetisaeta, nu eda bara adeins spad i thvi hvad thad er sem thu laetur ofan i thig svona hollustunnar vegna eda tha vegna thess ad thu ert haldin arattu og gleymdir ad taka lyfin thin, tha er thetta kjorin sida, med fullt af sannfaerandi rokum fyrir thvi af hverju thad er bara best ad vera ekkert ad spa i thvi, loka augunum og sokkva tonnunum i tofu-borgarann...

4.14.2003

snilld! ljod.is
Vorið er komið og grundirnar gróa,
gilin og lækirnir fossa af brún,
syngur í runni og senn kemur lóa,
svanur á tjarnir og þröstur á tún.
Nú tekur hýrna um hólma og sker,
hreiðra sig blikinn og æðurin fer.
Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala,
hóar þar smali og rekur á ból,
lömbin sér una um blómgaða bala,
börnin sér leika að skeljum á hól.

Jón Thoroddsen
1818-1868
I minum huga er loan frekar slappur vorbodi - hvad veit hun um ad vorid se komid? Thetta er fugl for crying out loud! Eg veit eg veit, fuglar eru med eitthvad super duper navigational system sem styrir theim a hlyjar strendur allan arsins hring eda eitthvad thannig, en ef thu paelir i thvi, tha eiga thessar skepnur lika til ad drita a mann og tha haetti eg alveg ad treysta vidkomandi. Myndir thu treysta minni domgreind ef eg taeki mig til og kukadi a thig? Helt ekki. Minn eigin privat og personulegi vorbodi er viftan i skrifstofunni minni. Thegar hun er sett i gang, tha er thad opinbert ad vorid er komid... jibbi jei!

Current Conditions in the Ithaca Area:
Monday, April 14, 2003
Hour: 3 pm
Temperature: 66 °F (18 °C)
Wind speed: 9 mph
Wind is from the: south
Atmospheric pressure: 30.18 inches (766 mmHg)
Relative humidity: 23%
Condition: clear skies

4.13.2003

tekkid a stjornuspanni her: http://www.humor.com/html/j_a/horoscopes/11special.html

Your birthday this past year was fabulously disappointing, and the coming year will be no exception. Your parents jaded you in childhood when they rented the elephants for your 10th, and now nothing is good enough. The lesson here is that whenever you feel let down, there is probably a way to blame your parents.
Her koma tveir draumar. Thann fyrri man eg ekkert serstaklega vel, en hinn er enntha i hausnum a mer. Bara ad eg gaeti synt ykkur hvad eg se!

Draumur 1
Eg er a skidum i Blafjollum. Brekkurnar eru langar og flottar, og eg er gedveikt god a skidum og kann ad stokkva og gera allskyns flott freestyle stokk og trix. Allt i einu er eg fyrir utan Breidholtslaug ad ganga heim ur sundi. Mer verdur litid i attina ad Blafjollum og se ad thad eru um thad bil 10 manns a skidum. Um leid og eg lit undan verdur thessi svaka havadi og Blafjoll hrynja – puff! – verda ad aumingjalegri hrugu. Allir sem voru a skidum lentu i snjoflodinu og eg hleyp heim og nae i bjorgunarbunadinn minn, thvi eg er nefninlega i Hjalparsveit Skata…

Draumur 2.
Eg er stodd nidri i bae. Thad eru einhver hatidarhold i gangi, kannski 17. juni? Thad er solbjartur dagur og hvergi sky a himni (thannig veit eg ad thetta var draumur!). Eg akved ad fara heim og byrja ad ganga upp i Breidholt. Thad er mugur og margmenni i baenum og thad sest ekki i gotuna fyrir folki. Eg stefni ut a Miklubraut en finnst thetta ganga eitthvad haegt og akved thvi ad fljuga. Breidi ut hendurnar og flyg af stad. Nema hvad ad thar sem eg svif yfir Tjornina flygur upp ad mer madur sem eg veit ad er Armann Jakobsson (– veit ekki af hverju!), en Armann kann lika ad fljuga og vid svifum yfir Reykjavik og tolum saman. Hann er gedveikt skemmtilegur og fyndinn en allt i einu er eg komin upp i Breidholt alein. En Breidholt er ekki eins og thad er i alvorunni. Borgin litur ut eins og Metropolis (Fritz Lang) – storidjuver, strompar, velmenni en hvergi manneskju ad sja. Skyndilega er eg a flotta. Thad er eins og eg se fangi i thessari Velmennaborg – eg a i einhverjum vandraedum med flugid (skritid!) og er ad reyna ad fljuga eins hatt og eg get, utum glugga i turni. Thegar eg loksins kemst thangad, tha verdur mer litid nidur og eg se jordina svona eins og eg se uti i geimnum, en turninn er bara svona har. Eg opna gluggann og hendi mer ut med utbreiddar hendur tilbuin ad fljuga. En thad er eitthvad ad, thvi eg hrapa og hrapa og hrapa. Thad er alveg magnad ad sja jordina koma svona a fleygiferd ad mer, og eg er ekki hraedd eda med skritna tilfinningu i maganum eins og thegar madur fer i russibana. Samt held eg afram ad reyna ad fljuga og allt i einu tha tekst thad og eg haetti ad hrapa. Borgin sem eg slapp fra var gra og rykmettud, en eg hef sloppid til graennar og fallegrar borgar, samt se eg ekki neinar mannverur, er bara ein a flugi.

Magnad, ekki satt?
Lysi her med eftir analysum - en thad thydir ekki ad segja ad eg se klikkud, that's a given..

4.09.2003

eg aetti kannski ad skipta um titil a thessari vefju og kalla hana Vikubok, eda Manadarbok...en allavega ekki dagbok

thoka
thad er eins og einhver hafi reynt ad stroka ut efstu haedirnar af ollum byggingum baejarins med lelegu strokledri
thad rett grillir i utlinur theirra og thad er ekki fyrr en madur kemur alveg upp ad byggingunni ad madur ser ad thad
er allt i lagi og enginn var strokadur ut.

3.31.2003

thad rifjadist upp fyrir mer straetohryllingssagan hennar ommu thegar eg las hryllingssoguna hans Hjorvars sem eg er enntha ad hlaeja ad…

Amma Marta sagdi mer thessa sogu og ollum vistoddum I hvert_einasta_skipti_ sem vid annadhvort tokum straeto (og thad var oft) eda einhver minntist a straeto og almenningssamgongur yfirhofud. Amma var svona anti-amma, thvi hun var hvorki feit ne godleg og atti thad til ad rydjast fram fyrir litil born I bidrodum. Hun var ad visu lagvaxin og med gratt har og thad var svona saet ommulykt af henni, en hun var svoddan nagli, thvi verdur ekki neitad. Thad ma med sanni segja ad toffaraskapur hennar hafi bjargad lifi hennar daginn sem bilstjorinn a ellefunni gerdist sekur um mordtilraedi vid hana (- eru ekki allar ommur dramadrottningar?). A leidinni ut lokadi bilstjorinn hurdinni adeins of snoggt og klemmdi kapuna hennar ommu. Thegar hann svo lagdi af stad, tha bokstaflega lafdi amma aftan ur vagninum. Thad var hreint og beint snarraedi gangandi vegfarenda ad thakka (les. allir I naesta nagrenni heyrdu oskrin I ommu) ad bilstjorinn attadi sig a stodu mala og stodvadi vagninn. Eg er ekki fra thvi ad vidkomandi vagnstjori hafi fengid orfa vel valin ord I eyra og jafnvel ihugad ad haetta a ellefunni til ad thurfa aldrei aftur ad hitta ommu nagla thegar hun var reid. Ja, thad var sko ekki einlifad ad vera amma nagli – blessud se minning hennar.
jibbi...
afthvi thetta meikar miklu meira sens en stjornuspain (tho eg se vinur vina minna og algjor stjarna samt):

Þú ert jákvæður og nýjungagjarn einstaklingur sem hikar ekki við að gera óvenjulega hluti og klæðast litskrúðugum fötum. Þú ert týpan sem hleypur á eftir strætó langar leiðir með hrópum og köllum ætli hann að fara án þín.

Þú ert ískalt kaffi með mjólk, sykri og ísmolum, borið fram í háu glasi með röri.

er thad ekki bara??


hey...
skildi thetta virka

Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Frappuccino!
ískalt kaffi með mjólk og ísmolum, borið fram í háu glasi með röri.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?

3.17.2003

VIIIIIIIII!!!!

vetur ur bae - sumar a naesta leiti -
hitinn i dag 21 stig og fer haekkandi
hurra fyrir thvi og hurra fyrir sandolum og ermalausum bolum!!
bara tvennt:
must see biomyndir....Talk to her - nyjasta afurd Almodovars - thvilik schnilllllld!!! og 25th Hour - nyjasta afurd Spike Lee - halllllo!

3.13.2003

ok thad tokst a endanum - sko mig - nenni samt ekki ad breyta stafastaerd og svoleidis -
I'm sticking with Plan A - walking home in the snow

bitur?

alls ekki :o)
djis
er buin ad vera ad reyna ad setja upp svona kommenta system en eitthvad er taeknin ad strida okkur i dag

nenni ekki ad standa i thessu lengur og er ad spa i ad labba mer heim i snjokomu og kulda - eg sver thad, eg helt ad veturinn vaeri buinn, en neeeeeiiiiii...

bitur?

thad held eg nu

3.11.2003

helgin var aedi - Banff kvikmyndahatidin rular! Thad litla sem thetta er flott, eg er nuna mjog inspirerud og aetla ad verda geggjud utivistarkerling og stunda extreme sport hid snarasta, bara nuna –

sem daemi, tha gaeti eg gengid extra hratt heim ur vinnunni – extreme walking
nu eda byrjad ad drekka allt mitt kaffi utandyra – extreme coffee drinking, og thad er sko extreme ef magn er lika talid… eda gengid OG drukkid kaffi ur extreme kaffi-muginu minu – extreme coffee-walking

en mest langar mig ad vera extreme straujunar-paeja thratt fyrir ad hata innilega ad strauja...thad er bara svo gaman ad gera hluti thegar their eru extreme-eitthvad
(nanari utskyring: http://www.extremeironing.com)

Thad ad strauja er samt svo leidinlegt, ad thratt fyrir ad eiga thonokkrar flikur sem krefjast thess ad thaer seu straujadar ad tha strauja eg thaer bara ekki samt. og maeti i vinnuna krumpud en med gledibros. sem er miklu betra en slett med grettu –

en ja, straujun a fatnadi – Magga Dora er reyndar med tha kenningu ad madur verdi ad eiga amk 3-4 flikur sem thurfi ad strauja til ad thad se kominn thad sem a strau-fraedimali kallast “the crucial and relative ironing mass” – eg blaes a tha kenningu eftir ad hafa gert empiriska rannsokn a minum eigin fata-hogum og komist ad thvi ad fjoldi strau-krefjandi flikna er 9 i minum fataskap.

Allt thetta bull um straujun hefur opnad augu min fyrir thvi ad eg virdist vera alveg frabaer nyyrdasmidur – thannig ad ef thig vantar ord eitt eda fleiri, tha er liklegt ad eg geti buid thau til fyrir thig – thetta gaeti ordid alveg frabaer bissniss, sko, ef eg sel ordid a svona 2 kronur og fimmtiu aura tha get eg kannski keypt mer tyggjo i lok vikunnar og thad er sko ekki leidinlegt heldur bara extreme gledi, eins og Kristjan segir "rokk on" og eg aetla ad gera thad.

3.07.2003

loksins kominn fostudagur - og eg a leidinni heim og svo i bio ad sja Banff kvikmyndahatidina - thokkaleg gledi i gangi thar

en ja, heitipotturinn...humm, eg er ad spa i ad segja bara fra thvi seinna, tharf ad na straeto og svona, thannig ad eg segi bara ...to be continued...(hahaha)

her er svo kjanaljod vikunnar -
njotid heil

*************************************************************

(for full effect, imagine tumbleweeds blowin' across the road,
in the distance a horse neighs and the taste of sand and blood is
on your lips)
(read with a full on Tennessee twang)

"Dusk" (ode to Simona)

Hark!
A lonely cowgirl howls in
the wind
her heart breaks at the sight of
no other of her
kind...

to run with
to be free with
to get smack n' rubs from
to ... love...

(silence, a tear drops)

be kind to the cowgirl

be kind to the lonely cowgirl